Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Brekkubyggðar Rökkvi IS27202/19


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: fín frjáls leit er kraftmikill og áhugasamur

Hraði og úthald: mjög gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: ekki í lagi, dómari stoppar vinnuna hundur hlýddi engu

Staðsetningareiginleiki: í lagi mætti þó vera ákveðnari á landi

Skotstöðugleiki: ekki nógu góður, stekkur af stað við hvell

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: í lagi, sleppir þó einu sinni

Vatnavinna: góð syndir vel 

Samstarfsvilji: mætti vera betri

Hælganga: góð


Umsögn


Kraftmikill og áhugasamur hundur sem fer af kappi í verkefni dagsins. Nokkur atriði hafa þó áhrif einkunn eins og stýrivinna þar hlýðir hann ekki. Vælir aðeins þegar makker vinnur og er óstöðugur við hæl. á topp frjálsa leit.

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 28.8.2021

Dómari: Halldór Björnsson



Prenta  Loka