Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Heiðarbóls Skuggi IS23163/17


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Frábær, ákveðinn í vinnunni og notar nefið vel

Hraði og úthald: frábært 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: mætti vera betri að fara eftir stjórnanda. kemur ekki heim með seinni stýringu

Staðsetningareiginleiki: Góður bæði land og vatn

Skotstöðugleiki: Ekki nógu góður, þarf að vera rólegri

Sóknarvilji: í lagi

Meðferð á bráð: mætti fara betur með bráð í afhendingum

Vatnavinna: ákveðinn í vatn og syndir vel 

Samstarfsvilji: þarf að vera í betra sambandi

Hælganga: ekki í lagi er of laus


Umsögn


Hundur sem fer í gegnum prófið á miklum hraða. Vinna í kringum stjórnanda og samstarfsvilji í stýrivinnu hefur áhrif á hans vinnu. Markerar ágætlega þarf hjálp í 1 markeringu. ákveðinn í vatn.

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 7.8.2021

Dómari: Jens Magnús Jakobsson



Prenta  Loka