Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Birtu Achmed Prins IS24349/18


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Átti flotta frjálsa leit, notar nefið vel og fer vel yfir svæðið

Hraði og úthald: gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: Ekki í lagi, ríkur 3 af stað og í eitt skipti án þess að stoppa

Sóknarvilji: ekki í lagi kemur ekki beint heim

Meðferð á bráð: í lagi

Vatnavinna: syndir vel 

Samstarfsvilji: Ekki i lagi, hundurinn ríkur af stað

Hælganga: Ekki í lagi, var frekar litið undir stjórn


Umsögn


Hundur sem átti ekki nógu gott próf hann er arfa slakur á hæl, stjórnandi var ítrekað að reayna að fá hann til sín. Markerar vel og fer eftir stjórnandi í stýrivinnu. Síðasta sóknin ríkur hann af stað í vatnamarkeringu, dómari stoppar prófið.

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 7.8.2021

Dómari: Jens Magnús Jakobsson



Prenta  Loka