Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Valkyrjunnar - Hekla IS25769/19


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Góð finnur alla fugla sem beðið var um að sækja

Hraði og úthald: gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: Mætti vera betri, stígur fram við skot

Sóknarvilji: Ekki í lagi stendur yfir bráð

Meðferð á bráð: Ekki í lagi, veltir sér yfir 2 fugla

Vatnavinna: góð syndir vel og allir fuglar í hendi  

Samstarfsvilji: mætti vera betri

Hælganga: of laus á hæl, yfirgefur stjórnanda


Umsögn


Vinnusöm tík sem fer í gegnum prófið með of mikið af mistökum til að hljóta einkunn. Hún veltir sér 2sinnum yfir fugl og ríkur frá stjórnanda ítrekað. Markerar vel og átti flottar vatnamarkeringar

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 7.8.2021

Dómari: Jens Magnús Jakobsson



Prenta  Loka