Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Hrafnsvíkur Amon frá Ljósavíkur IS20974/15


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer yfir svæði finnur alla fugla, örlítið óskiplögð leit

Hraði og úthald: jafnt yfir allt prófið 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: í lagi

Meðferð á bráð: mætti vera betri, hristir sig og tyggur fugl

Vatnavinna: viljugur í vant, syndir vel 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: góð


Umsögn


Viljugur sækir. Þarf þó að laga meðferð á bráð. Stöðugur við skot, vinnur vel í vatni.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 17.7.2021

Dómari: Margrét Pétursdóttir



Prenta  Loka