Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Hetju Eltu Skarfinn Massi IS21791/16


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: leitar ágætleg, fer þó útfyrir svæðið og uppsker fugl, finnur 5 fugla

Hraði og úthald: heldur jöfnum hraða allt prófið 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: í lagi

Staðsetningareiginleiki: tapar annarri landmarkeringu en fuglinn kom þó heim, góð í vatni

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð, fínar afhendingar

Vatnavinna: ákveðinn í vatn 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: góð


Umsögn


Hundur sem fer í prófið sitt á jöfnum og góðum hraða. klárar verkefnin svo til villulaust. smá vandræði með fyrstu markeringu en leysist þó. góðar afhendingar.

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 4.7.2021

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka