Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Hrafnsvíkur Cabelas IS25346/18


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Góð frjáls leit

Hraði og úthald: góður hraði og úthald 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: ekki í lagi í dag

Staðsetningareiginleiki: góður fyrir flokk, ein markering tapast

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: mikill

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: viljugur í vatn 

Samstarfsvilji: þarf að laga gegnir ekki flauti

Hælganga: góð


Umsögn


Öflugur rakki sem leysir flest af verkefnum dagsins vel. Tapar einni markeringu og gegnir ekki innkalli. Það hefur mikil áhrif á vinnu og einkunn í dag. Efnilegur sækir

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 3.7.2021

Dómari: Kjartan I. LorangePrenta  Loka