Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Kola IS24180/18


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Mjög góð og árangursrík

Hraði og úthald: góður 

Nef: mjög gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: Frábær, pollróleg

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Góð

Vatnavinna: Syndir vel 

Samstarfsvilji: Í góðu sambandi við stjórnanda

Hælganga: til fyrirmyndar


Umsögn


Örugg tík sem gerði gott próf í dag

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 24.4.2021

Dómari: Sigurmon M. HreinssonPrenta  Loka