Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Ljónshjarta Kjarval IS23045/17


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitar svæðið hratt og örugglega og upsker fugla

Hraði og úthald: Mjög gott allt prófið 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: viðunandi fyrir þennan flokk

Staðsetningareiginleiki: góður á landi sem og í vatni

Skotstöðugleiki: Pínu ör en heldur sig á mottunni

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð allir fuglar í hendi

Vatnavinna: ákveðin i vatn 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: Mjög góð


Umsögn


ákveðinn og hraður hundur sem leysir verkefni sín í dag. Pínu óró á pósti en samt í góðu sambandi við stjórnanda og gengur fínan hæl. Lofandi sækir.

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 25.7.2020

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka