Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Hrafnsvíkur Amon frá Ljósavíkur IS20974/15


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer ágætlega yfir svæðið notar vind. fimm fuglar heim

Hraði og úthald: Gott allt prófið 

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: í samræmi við flokkinn

Staðsetningareiginleiki: Mjög góður bæði á landi og í vatni

Skotstöðugleiki: Pollrólegur

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: í lagi tyggur örlítið

Vatnavinna: Góð 

Samstarfsvilji: Góður

Hælganga: Góð


Umsögn


Ákveðinn og vinnusamur hundur sem leysir verkefni dagsins í góðu samstarfi við stjórnanda. Meðferð á bráð truflar dómara aðeins en samt innan marka. Duglegur sækir.

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 25.7.2020

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka