Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Brekkubyggðar Þula IS22839/17


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: fer hratt og örugglega yfir svæðið, allir fuglar heim.

Hraði og úthald: mjög gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: Tapar annari land markeringu vegna óstöðugleika

Skotstöðugleiki: óróleg, fer af stað án skipunar í tvígang

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: ákveðin í vatnm syndir kröftuglega 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: í lagi


Umsögn


Hröð og lífleg tík sem fer full sjálfstætt í vinnuna. Hleypur út en stjórnandi nær að stöðva. Ákveðin og vinnusöm

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 5.7.2020

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka