Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Hrafnsvíkur Conor Rökkvi IS25348/18


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitar stórt út um svæðið en vinnur sig inn aftur. 5 fuglar heim

Hraði og úthald: gott allt prófið 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð, fer eftir bendingum stjórnanda

Staðsetningareiginleiki: góður, bæði á landi og vatni

Skotstöðugleiki: dálítið ör við skot

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: Ekki viðunandi, tyggur og sleppir nokkrum

Vatnavinna: vilju í vatn 

Samstarfsvilji: í lagi

Hælganga: í lagi


Umsögn


Ákveðinn og líflegur hundur sem sýnir vinnunni sinni mikinn áhuga. Mætti fara betur með bráð, í ágætu sambandi við stjónanda. Lofandi sækir.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 5.7.2020

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka