Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Birtu Aragon IS24346/18


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Hröð og skipulögð, svissar bráð í leit. það kostar í dag.

Hraði og úthald: mikill hraði gott úthald 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: Mætti vera skilvirkari

Staðsetningareiginleiki: Markera vel á landi og í vatni

Skotstöðugleiki: í lagi

Sóknarvilji: Mikill

Meðferð á bráð: Þarf að lagfæra

Vatnavinna: Viljugur í vatn 

Samstarfsvilji: í lagi

Hælganga: í lagi


Umsögn


Hraður og áhugasamur rakki. Gerist sekur um að skipta á bráð í leit. Meðferð á bráð má laga. Leitar vel og markerar vel. Mikill hraði og sóknarvilji. Virkilega efnilegur sækir.

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 14.6.2020

Dómari: Kjartan I. Lorange



Prenta  Loka