Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Veiðivatna Flugan Embla IS20970/15


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitar vel, finnur alla fugla

Hraði og úthald: gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: mjög góð

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: Góuðr

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Stendur yfir fugli, þarf hvatningu til að afhenda

Vatnavinna: góð viljug í vatn 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: góð


Umsögn


Vinnusöm tik sem klárar verkefni dagsins. Tregða við afhendingar og stendur yfir fuglum og þarf hvatning til að taka hefur áhrif á einkunn.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 14.6.2020

Dómari: Hávar SigurjónssonPrenta  Loka