Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Aðalbóls Ljósavíkur Amy Jazzhouse IS25724/19


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Góð

Hraði og úthald: gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: Hlýðir ekki innkalli, þarf ítrekað innkall

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: Sæmilegur

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: Sæmileg, kjammsar á fugli

Vatnavinna: Góð 

Samstarfsvilji: Sæmilegur

Hælganga: góð


Umsögn


Þetta er viljug og áhugasöm tík sem leysir verkefni dagsins. Meðferð á bráð og hnökrar í samstarfsvilja hafa áhrif á einkun. Efnilegur sækir.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 13.6.2020

Dómari: Hávar SigurjónssonPrenta  Loka