Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Brekkubyggðar Skuggi IS24610/18


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitar óskipulega, merkir ítrekað svæðið

Hraði og úthald: góður 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: Lætur illa að stjórn, hlýðir ekki innkalli nema ítrekað

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: Stendur yfir fuglum og sleppir bráð

Vatnavinna: viljugur í vatn 

Samstarfsvilji: ekki nægilega góður

Hælganga: góð


Umsögn


Öflugur sækir sem sýnir ekki sínar bestu hliðar í dag. Stendur yfir fuglum, hleypur yfir fugla og sleppir fugli.

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 13.6.2020

Dómari: Hávar Sigurjónsson



Prenta  Loka