Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Arýa IS24431/18


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: góð, finnur fyrstu 2 fugla, missir áhugann en nær sér á strik í 4.fugli

Hraði og úthald: gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: Hlyðir illa innkalli. fer í frjálsa leit og finnur blindan fugl

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: óróleg í kringum stjórnanda

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: Afhendingar mættu vera betri

Vatnavinna: viljug í vatn 

Samstarfsvilji: sæmilegur

Hælganga: góð


Umsögn


Viljug og áhugasöm tík. Fjarlægðarstjórnun, frjáls leit og afhendingar hafa áhrif á einkun.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 13.6.2020

Dómari: Hávar Sigurjónsson



Prenta  Loka