Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Súper Lotta IS24177/18


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fór vel af stað, 2 fuglar heim fór að gera annað og fann ekki hina 2

Hraði og úthald: ágætt 

Nef: þokkalegt mætti notað það betur

Fjarlægðarstjórnun: Þarf að vera betri

Staðsetningareiginleiki: Góður í vatni, missti mark í fyrsta fugli sem endar í leit

Skotstöðugleiki: þokkalegur

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: ekki nógu góð sleppir og hristir sig með bráð

Vatnavinna: viljug 

Samstarfsvilji: mætti vera betri

Hælganga: má lagfæra


Umsögn


Viljug tík sem fór í öll verkefni en gerði þau ekki nógu vel til þess að fá einkun i dag. Góð í vatni

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 16.5.2020

Dómari: Halldór G. Björnsson



Prenta  Loka