Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Réttarholts Esju Orka IS25120/18


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fær stuðning frá stjórnanda í 1 fugl finnur altt flott vinna á köflum

Hraði og úthald: Mjög góður 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: góður aðeins samvinna í vatni með fugl

Skotstöðugleiki: þokkalegur

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: í lagi

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: þokkaleg


Umsögn


Viljug tík sem vinnur vel í dag. Smá slípingar hér og þar og þetta verður flott hjá henni. Vel stjórnað

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 16.5.2020

Dómari: Halldór G. Björnsson



Prenta  Loka