Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Brekkubyggðar Þula IS22839/17


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Flott leit, finnur alla fugla

Hraði og úthald: góður 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: ok

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: ekki nógu góður geltir í sókn

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: Mætti vera betri, sleppir í markeringu í vatni

Vatnavinna: Góð 

Samstarfsvilji: ok

Hælganga: flott


Umsögn


Hundur sem fer viljug í vinnuna sleppir í markeringu, stekkur af stað þegar makker á að vinna geltir. Leitar vel

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 16.5.2020

Dómari: Halldór G. Björnsson



Prenta  Loka