Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Bergmáls Blíða Ronja IS20290/15


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Góð, 4 fuglar koma heim, leitar skipulega

Hraði og úthald: jafn og gott úthald 

Nef: mjög gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: í lagi

Skotstöðugleiki: Þarf að vera rólegri á base

Sóknarvilji: mikill

Meðferð á bráð: í lagi

Vatnavinna: Viljug í vatn syndir vel. 

Samstarfsvilji: þarf að batna, óróleiki við stjórnanda.

Hælganga: þarf að laga


Umsögn


Kröftug og vinnusöm tík sem klárar prófið að mestu án hnökra. Er óróleg við stjórnanda og vælir. þetta þarf að laga. Sýnir góða vinnu í flestum verkefnum en óróleiki skemmir fyrir. Efnileg tík sem þarf að sýna meiri ró í vinnu.

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 14.9.2019

Dómari: Kjartan Lorange



Prenta  Loka