Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Heiðarbóls Katla IS23166/17


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Góð og skilvirk

Hraði og úthald: góður hraði og gott úthald 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: þarf að laga

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: í lagi smá órói við skot

Sóknarvilji: mikill

Meðferð á bráð: í lagi

Vatnavinna: viljug og syndir vel 

Samstarfsvilji: Þarf að vera betri

Hælganga: í lagi


Umsögn


Oflug tík sem á gott próf. Klárar öll verkefni og sum með aðstoð. Flautustopp og stýringu þarf að laga. Gott nef og mjög skilvirk frjáls leit. Góður marker Efnileg tík.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 14.9.2019

Dómari: Kjartan Lorange



Prenta  Loka