Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Hrafnsvíkur Amon frá Ljósavíkur IS20974/15


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: í lagi, leitar aðeins með bráð 4 fuglar heim.

Hraði og úthald: Góður hraði og úthald 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: í lagi

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: í lagi en getur batnað

Sóknarvilji: Mikill

Meðferð á bráð: þarf að laga sleppir fuglum 2x

Vatnavinna: viljugur í vant- syndir vel 

Samstarfsvilji: má laga

Hælganga: þarf að laga


Umsögn


Kröftugur rakki sem leysir öll verkefni en þó ekki hnökralaust. Þarf að vera rólegri á hæl og hælganga þarf að batna. Vinnur af krafti og er með gott nef og mikinn vinnuvilja. Meðferð á bráð þarf að laga. Efnilegur sækir.

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 14.9.2019

Dómari: Kjartan Lorange



Prenta  Loka