Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Brekkubyggðar Lína IS22841/17


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Vantar skipulag en finnur alla fugla

Hraði og úthald: dalar við 4.fugl í frjálsri leit 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: í lagi fyrir þennan flokk

Staðsetningareiginleiki: Góður bæði á landi og vatni

Skotstöðugleiki: í lagi, (ör kippir 2x)

Sóknarvilji: Ekki eins og best verður á kosið, þarf hvatingu í máv 2 x

Meðferð á bráð: sleppir 1x í vatni

Vatnavinna: syndir vel 

Samstarfsvilji: mætti vera betri

Hælganga: góð


Umsögn


Veiðisækir sem líður fyrir lélegt úthald í dag. þarf hvatningu í að taka 2 fugla og dalar andlega og líkamlega (leggst) Hefur gott nef, er stöðugur á hæl, finnur alla fugla

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 31.8.2019

Dómari: Margrét Pétursdóttir



Prenta  Loka