Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Bergmáls Blíða Ronja IS20290/15


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fín frjáls leit

Hraði og úthald: gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð fer í átt að fugli

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: fer aðeins framm við skot

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: mætti ganga betri hæl


Umsögn


Áhugasöm tík sem leysir prófið vel í dag. Smá hnökrar sem ekki hafa áhrif á einkun.

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 10.8.2019

Dómari: Jens Magnús JakobssonPrenta  Loka