Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Hrafnsvíkur Aþena IS20978/15


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Frábær kemur með alla fugla

Hraði og úthald: mjög gott 

Nef: Frábært, tók langar lyktarlínur

Fjarlægðarstjórnun: mög góð

Staðsetningareiginleiki: Mætti markera betur, kemur heim með 2 fugla af 3 þarf stýringu í báða sem komu heim

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: Góður hlýðir flautu mjög vel

Hælganga: góð


Umsögn


Kröftug tík sem fer af áhuga í vinnuna. Vesen í markeringum hefur áhrif á hennar einkunn í dag. Frábær í frjálsri leit.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 10.8.2019

Dómari: Jens Magnús JakobssonPrenta  Loka