Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Dewmist Glitter´N Glance IS17985/13


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Góð finnur alla fugla

Hraði og úthald: ágætt 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: Góð fyrri stýring, Seinni yfir vatn sækir hann ekki

Staðsetningareiginleiki: Ekki nógu góður, sækir ekki 2 markeringar af þremur

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: ekki góður fer ekki í vatn

Meðferð á bráð: ágæt mætti vera öruggari að taka upp fugl

Vatnavinna: Fór ekki í vatn 

Samstarfsvilji: Hundur mætti fara betur eftir tilmælum stjórnanda

Hælganga: Góð


Umsögn


Hundur sem átti ekki alveg nógu góðan dag, missti markeingar í vatn og fer ekki í stýringu yfir vatn. Mætti hlusta betur á stjórnanda. Land stýring góð.

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 10.8.2019

Dómari: Jens Magnús Jakobsson



Prenta  Loka