Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Straumur IS22145/16


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Góð finnur alla fugla

Hraði og úthald: gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: Ágætur

Skotstöðugleiki: Góður

Sóknarvilji: vælir soldið í bið í frjálsri leit

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: Ágætur, mætti vera meira rólegur í kringum stjórnanda

Hælganga: Góð í byrjun en losnar aðeins


Umsögn


Kraftmikill hundur sem leysir prófið í dag. Mætti vera rólegri í kringum stjórnanda og vælir í biðinni. Góður í vatni.

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 10.8.2019

Dómari: Jens Magnús JakobssonPrenta  Loka