Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Straumur IS22145/16


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer vel yfir allt svæðið og notar vind. 6 fuglar heim

Hraði og úthald: Mjög gott allt prófið 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: góður, fer smá út úr 2 landm.

Skotstöðugleiki: órólegur í kringum stjórnanda, en er rólegur við skot

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: ákveðinn í vatn 

Samstarfsvilji: mætti ver í mun betra sambandi við stjórnanda

Hælganga: viðunandi, fer frá stjórnanda


Umsögn


Ákveðin og hraður hundur sem klárar vinnuna sína í dag. Órólegur í kringum stjórnanda og hælganga hafa áhrif á einkunn. Góður sækir.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 27.4.2019

Dómari: Sigurður MagnússonPrenta  Loka