Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Aðalbóls Keilir IS20798/15


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Byrjar ágætlega, notar nef, leitar upp í vind. Verður svo tilfallandi kemur tómur inn, 5 fuglar

Hraði og úthald: ágætt 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: í lagi fyrir flokkinn, fer eftir bendingu

Staðsetningareiginleiki: góður, bæði í landi og vatni

Skotstöðugleiki: róleg við skot

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: sleppir næstum öllum fuglum

Vatnavinna: vilju í vatn 

Samstarfsvilji: mætti vera í miklu betra sambandi við stjórnanda

Hælganga: viðunandi


Umsögn


Hundur sem sýnir okkur alla eiginleika sækis. Finnur fugla og tekur upp. Afhendingar eru það sem hefur áhrif á framistöðuna í dag sem og sambandsleysi við stjórnanda.

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 27.4.2019

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka