Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Veiðivatna Flugan Embla IS20970/15


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Byrjar vel en dalar í endinn á frjálsu leitinni. 6 fuglar heim

Hraði og úthald: í lagi framan af 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: þarf mikla hvatningu frá stjórnanda í báðum stýringum, flautuskipun mætti svara betur

Staðsetningareiginleiki: góður, bæði í landi og vatni

Skotstöðugleiki: Róleg

Sóknarvilji: Hikar á nokkrum fuglum

Meðferð á bráð: í lagi

Vatnavinna: Ákveðin út í vatn 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: góð


Umsögn


Tík sem byrjar vel en dalar í frjálsu leitinni og þarf mikla hvatingu í stýringum. Mætti vera meira spontant í bráð. Allir fuglar heim.

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 27.4.2019

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka