Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Heiðarbóls Dreki IS23161/17


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer hratt yfir svæðið, mætti vera ögn skipulagðri. Finnur 6 fugla

Hraði og úthald: Mjög gott allt prófið 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð yfir vatn, þarf mikla hvatningu upp í bakkan, mætti svara betur flautu

Staðsetningareiginleiki: góður, bæði í landi og vatni

Skotstöðugleiki: kyrr við skot, en pínu hreyfing, stendur

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: ákveðinn í vatn 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: góð


Umsögn


Hraður og líflegur hundur sem klárar vinnuna sína í dag. Smá ströggl í stýrivinnu og mætti vera skipulagðri í frjálsri leit hafa áhrif á einkunn. Góður sækir.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 27.4.2019

Dómari: Sigurður MagnússonPrenta  Loka