Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Réttarholts Bugðu Erró IS23449/17


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer vel yfir allt svæðið og finnur alla 5 fugla

Hraði og úthald: gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: mætti vera í betra sambandi við stjórnanda, fer þó út í átt að útlögðum fugli

Staðsetningareiginleiki: góður í landi, hleypur út í vatnamarkeringu

Skotstöðugleiki: mjög óstöðugur, hleypur út

Sóknarvilji: viðunandi, neitar fugli í stýringu

Meðferð á bráð: slæm tyggur og skilar ekki í hendi

Vatnavinna: viljugur í vatn, syndir 

Samstarfsvilji: byrjar vel en hættir samstarfi við st.

Hælganga: góð


Umsögn


Hundur sem fer full ákveðið í vinnuna og full sjálfstæður. Er þó viljugur að sækja flesta fugla. Órólegur við skot og neitar fugli.

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 27.4.2019

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka