Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Heiðarbóls Katla IS23166/17


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fín leit, smá óörugg í byrjun en vinnur á, notar nefið vel

Hraði og úthald: gott 

Nef: frábært

Fjarlægðarstjórnun: Flott hlíður flautu og tekur bendingum

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: Góður

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Góð, vesenast með 1. fugl í frjálsu

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: Ágæt


Umsögn


Flott tík sem leysir prófið í dag vel. Smá laus í kringum stjórnanda en ekkert til að skemma hennar vinnu. Allir fuglar í hendi

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 13.4.2019

Dómari: Jens Magnús JakobssonPrenta  Loka