Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Klettavíkur Dr. Kata IS21767/16


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Frábær, vinnur ákveðið og notar nefið vel

Hraði og úthald: gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: Stýring 1 flott, stýring 2, tíkin hættir og fulg kemur ekki heim

Staðsetningareiginleiki: mjög góður

Skotstöðugleiki: í lagi

Sóknarvilji: Ekki góður, hættir að vinna í stýrivinnu

Meðferð á bráð: Svissar á fuglum

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: Ábótavant

Hælganga: Ábótavant


Umsögn


Kröftug tík leysir prófið með of mörgum göllum til að hljóta einkun í dag.

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 13.4.2019

Dómari: Jens Magnús Jakobsson



Prenta  Loka