Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Heiðarbóls Dimma IS23168/17


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Mjög góð leitar svæðið vel og finnur alla fugla

Hraði og úthald: mjög gott  

Nef: mjög gott

Fjarlægðarstjórnun: í lagi

Staðsetningareiginleiki: mjög góður bæði á landi og í vatni

Skotstöðugleiki: mjög góður

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð sleppir 1 sinn annars allt í hendi

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: góð


Umsögn


Tím sem leysir verkefni dagsins á ákveðinn hátt - í góðu sambandi við stjórnanda - lofandi sækir

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 22.9.2018

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka