Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Heiðarbóls Skuggi IS23163/17


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: ágæt - leitar ekki allt svæðið í byrjun en vinnur sig upp - allir fuglar heim

Hraði og úthald: gott 

Nef: Mjög gott

Fjarlægðarstjórnun: í lagi

Staðsetningareiginleiki: g´ður bæði á landi og í vatni

Skotstöðugleiki: smá óróleiki kringum stjórnanda - stöðugur við skot

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: viðunnandi - sleppir fuglum

Vatnavinna: góð 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: ágæt


Umsögn


Hundur sem lesyri verkefni sín svo til villulaust - meðferð á bráð og að ekki komu allir fuglar í hendi hefur áhrif á einkun. Lofandi sækir

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 22.9.2018

Dómari: Sigurður MagnússonPrenta  Loka