Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Ljósavíkur Nínó IS15858/11


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Frjáls leit var á tveimur stöðum, í fyrri leitinni var hann óskipulagður og tók rangan fugl. Seinna svæðið frábært

Hraði og úthald: Mjög gott 

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: Góð

Staðsetningareiginleiki: Mjög góður

Skotstöðugleiki: Góður

Sóknarvilji: Góður, vælir

Meðferð á bráð: Góð

Vatnavinna: Góð syndir vel 

Samstarfsvilji: Góður

Hælganga: Ok mætti vera rólegri


Umsögn


Kraftmikill hundur er góður í markeringum. Tekur rangan fugl í frjálsri leit, vælir aðeins. syndir vel.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 2.6.2018

Dómari: Sigurmon M. Hreinsson



Prenta  Loka