Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Heiðarbóls Katla IS23166/17


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Góð finnur alla fugla

Hraði og úthald: Mjög gott 

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: Góð

Staðsetningareiginleiki: góður bæði á landi og í vatni

Skotstöðugleiki: Góður

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Stóð yfir flestum fuglum + sleppti

Vatnavinna: Mjög góð 

Samstarfsvilji: Ágætur

Hælganga: Góð


Umsögn


Flott tík sem er góð í markeringum. Stendur yfir felstum fuglum sem hefur áhrif á einkun í dag. Á góða frjálsa leit og er ákveðin í vatn.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 2.6.2018

Dómari: Sigurmon M. HreinssonPrenta  Loka