Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Leynigarðs Frami IS21268/15


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer vel yfir svæðið og finnur 4 fugla

Hraði og úthald: Gott jafnt yfir allt prófið 

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: Góð

Staðsetningareiginleiki: góður bæði á landi og í vatni

Skotstöðugleiki: Góður

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Tilfallandi, svissar fuglum

Vatnavinna: Í lagi fer vel út en sýnist óvanur 

Samstarfsvilji: Ekki góður

Hælganga: Ekki góð


Umsögn


Hundur með mikinn vilja en líður fyrir að samstarfsvilja við stjórnanda er ábátavant. Gott nef og skotstöðugleiki.

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 12.5.2018

Dómari: Margrét Pétursdóttir



Prenta  Loka