Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Straumur IS22145/16


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitar vel og skipulega

Hraði og úthald: Góður 

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: Góð

Staðsetningareiginleiki: Góður

Skotstöðugleiki: Góður

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Ekki nógu góð,stendur yfir og þarf hvatningu

Vatnavinna: Góð 

Samstarfsvilji: Í lagi

Hælganga: Góð


Umsögn


Áhugasamur hundur sem vill vinna, meðferð á bráð hefur áhrif á einkunn í dag. Viljugur í vatn

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 21.4.2018

Dómari: Halldór G. BjörnssonPrenta  Loka