Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Hetju Eltu skarfinn Ugla IS21790/16


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Mjög góð finnur 6 fugla

Hraði og úthald: gott 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: ágæt

Staðsetningareiginleiki: góður bæði á landi og í vatni

Skotstöðugleiki: Afleitur

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: Ágæt

Vatnavinna: Syndir vel 

Samstarfsvilji: er ókirr í kringum stjórnanda

Hælganga: Þarf að laga


Umsögn


Glaðleg tík sem hefur ódrepandi sóknarvilja. Þarf að vera rólegri í kringum stjórnanda. Markerar vel og á góða frjálsa leit.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 30.9.2017

Dómari: Sigurmon M. HreinssonPrenta  Loka