Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Aðalbóls Erró IS20792/15


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Mjög góð, leitar aðeins á innleið en lætur það ekki turfla sig

Hraði og úthald: jafn og góður hraði 

Nef: Mjög gott

Fjarlægðarstjórnun: góð fyrir flokk

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: rólegur við skot

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð, smá kjamms á fyrsta fugli

Vatnavinna: viljugur í vatn og syndir vel 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: til fyrirmyndar


Umsögn


Yfirvegaður og ákveðinn sækir sem leysir verkefni dagsins með prýði. Gott nef og er í góðu sambandi við makker. Efnilegur sækir.

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 9.9.2017

Dómari: Kjartan Lorange



Prenta  Loka