Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Veiðivatna Flugan Embla IS20970/15


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer vel yfir svæðið finnur alla fugla

Hraði og úthald: jafn gott yfir allt prófið 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: góður bæði á landi og í vatni

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: Misgóðu, upptaka tilfallandi spontand, en heldur vel og skilar heim í hendi

Vatnavinna: Góð 

Samstarfsvilji: í lagi, droppar fugli einu sinni í vatni og einu sinni á landi

Hælganga: Góð


Umsögn


Viljug tík sem klárar vinnuna sína vel Örlítið hnökur í lok prófs, þe. vatnavinnu Gott nef og flottur veiðivilji

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 10.6.2017

Dómari: Margrét PétursdóttirPrenta  Loka