Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Aðalbóls Neró IS21796/16


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Góð fer vel yfir og finnur alla fugla

Hraði og úthald: Gott nema ca tvo metra í innkomi til stjórnanda 

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: góður bæði á landi og í vatni

Skotstöðugleiki: Góður

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: alm góð, sleppir tvisar þar af einu sinni í vatni

Vatnavinna: Góð 

Samstarfsvilji: Góður

Hælganga: Mjög góð


Umsögn


Veiðivilji góður Þarf að huga að meðferð á bráð, sleppir tvisvar og hikar tvo metra frá stjórnanda Sýnir sig að vara afbragðs veiðisækir

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 10.6.2017

Dómari: Margrét Pétursdóttir



Prenta  Loka