Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Tinna IS18882/13


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer vel yfir svæðið finnur alla fugla

Hraði og úthald: Gott 

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: Góð bein lína í fugl

Staðsetningareiginleiki: góður bæði á landi og í vatni

Skotstöðugleiki: Ekki góður, vælir í hvert skipti sem skotið er og fer af stað

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: heilt yfir góð, hard mouth 3 sinnum

Vatnavinna: Góð 

Samstarfsvilji: mjög góður

Hælganga: Mjög góð


Umsögn


Væl tengis sókn þar sem skotið er, hard mouth 3x Heilt yfir góður sækir fyrir utan það sem á undan er tekið góður marker

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 10.6.2017

Dómari: Margrét PétursdóttirPrenta  Loka