Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Klettavíkur Dr. Kata IS21767/16


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitar mjög vel í byrjun finnur þrjá og svo koma hinir eftir smá hlaup

Hraði og úthald: Mjög gott 

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: Góð í leitinni fór ekki í blinda fuglinn

Staðsetningareiginleiki: Góður

Skotstöðugleiki: Mætti vera betri

Sóknarvilji: Mjög góður

Meðferð á bráð: Mætti vera betri

Vatnavinna: Góð viljug  

Samstarfsvilji: Ekki nógu góður

Hælganga: Þokkaleg


Umsögn


Viljugur retriever sem gerir nokkur mistök í dag hefur flott nef og notar það vel

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 9.5.2017

Dómari: Halldór Garðar Björnsson



Prenta  Loka