Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Veiðivatna Flugan Embla IS20970/15


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitar ágætlega á jöfnu tempói finnur allt

Hraði og úthald: Ok 

Nef: Ok

Fjarlægðarstjórnun: í lagi

Staðsetningareiginleiki: Góður

Skotstöðugleiki: Mjög góður

Sóknarvilji: Viðunandi

Meðferð á bráð: Mætti afhenda betur

Vatnavinna: Góð 

Samstarfsvilji: Þokkalegur

Hælganga: Ok


Umsögn


Veiðihundur sem klárar sýna vinnu með smá hnökrum eins og afhendingum og hæl, viljugur í vatn

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 9.5.2017

Dómari: Halldór Garðar BjörnssonPrenta  Loka