Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Veiðivatna Flugan Embla IS20970/15


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Góð

Hraði og úthald: Jafn hraði út próf 

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: Í lagi

Staðsetningareiginleiki: Góður

Skotstöðugleiki: pollróleg

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Góð að mestu leiti, sleppur 2 fuglum.

Vatnavinna: Viljug í vatn,syndir vel. 

Samstarfsvilji: Góður

Hælganga: Til fyrirmyndar


Umsögn


Róleg og yfirveguð, vinnur jafnt út prófið. Gott nef, skilvirk frjáls leit. Markerar vel. Hælganga til fyrirmyndar. Sleppoir tveim fuglum eftir vatnasóknir. Efnilegur sækir.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 22.4.2017

Dómari: Kjartan LorangePrenta  Loka