Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Ljósavíkur Rökkvi Berg IS18405/13


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer ágætlega yfir svæðið og finnur alla fugla

Hraði og úthald: gott gott

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: Í lagi

Staðsetningareiginleiki: Góður á landi og í vatni

Skotstöðugleiki: Í lagi

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Allir fuglar í hendi, örlítið tregur að skila

Vatnavinna: Viljugur í vatn, syndir vel  

Samstarfsvilji: Góður Hælganga: Í lagi

Hælganga:


Umsögn


Hundur sem fer ákveðið í vinnuna sína. Góður marker og í ágætu sambandi við stjórnanda. Mætti vera betri að skila eiganda bráð. Efnilegur sækir

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 8.10.2016

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka